NAFN ÞJÓNUSTU
Lýstu tiltekinni þjónustu í nokkrum stuttum setningum. Láttu gesti vita af hápunktum þessarar þjónustu.
Þjónustulýsing
Þjónustulýsing
Lýstu þætti þjónustunnar í nokkrum stuttum, skýrum setningum.
Þjónustulýsing
New Paragraph
Innifalið í ferðapakka
- Flug fram og til baka Norwegian Airlines
- 3 nætur á hóteli (Morgunverður á hóteli)
- 23 kg Innritaður farangur
- Rútur til og frá flugvelli í Stavanger
- Sérstök rafræn dagskrá fyrir hópinn með öllum mikilvægum ferðaupplýsingum
- 24/7 neyðarsími á meðan á ferð stendur.
FF6062 Jólaleg para ferð í desember til Brighton 04.-07.12.2025
Brighton er enskur strandbær í klukkutíma fjarlægð með lest frá London, og mjög vinsæll fyrir dagsferðir frá höfuðborginni. Þar er löng strandlengja, mjög áhugaverður og fjölskylduvænn skemmtigarður á höfninni, og margar fallegar 18. aldar byggingar. Brighton er auk þess þekkt fyrir mjög fjörugt næturlíf, þar sem allir fá að njóta sín, borgin er t.d. þekkt fyrir vinalega afstöðu til samkynhneigðra og stundum kölluð höfuðborg samkynhneigðra í Englandi.
Leonardo Royal Hotel Brighton Waterfront
⭐
⭐️⭐
⭐️
Gist verður 3 nætur á þessu frábæra hóteli.
Leonardo Hotel Brighton Waterfront er vel staðsett hótel með útsýni yfir sjávarsíðuna og er í aðeins 400 metra fjarlægð frá Brighton Pier og Royal Pavilion. Á hótelinu er keypis WiFi hvarvetna, veitingastaður með sjávarútsýni, sundlaug og heilsulind. Innisundlaug, eimbað, gufubað og fullbúin líkamsræktarstöð eru í boði.
Hótelið er nálægt Lanes-verslunarsvæðinu, á göngusvæðinu við sjávarsíðuna. Brighton-lestarstöðin er í minna en 10 mínútna göngufjarlægð.
KF6001 - Skráning á fræðsluviðburð í Kaupmannahöfn 24. apríl 2026
Farið verður til Kaupmannahafnar föstudaginn 24. apríl og lagt af stað frá hótelinu ykkar um kl. 08:30
Þið veljið eina fræðslu á mann og þið getið skoðað tengla á söfnin hér að neðan. Heimsóknir taka 70-90 mínútur og eru fyrir hádegi.
Vinsamlegast lokið við skráningu fyrir 15. desember 2026. Þakka þér kærlega fyrir. 😊
Hópur 1
Hópur 2
Kaupmannahöfn – Höfuðborg Íslands í 500 ár (fræðsla fyrir aðra en KÍ félaga og fræðslan fer fram á íslensku). Fræðsluferð um miðborg Kaupmannahafnar og slóðir Íslendinga. Miðborg Kaupmannahafnar geymir margar sögur og sagnir af fjölskrúðugu mannlífi og Íslendingum sem þar bjuggu, eins og Jónasi Hallgrímssyni, Jóni Sigurðssyni og Fjölnismönnum. Í Latínuhverfinu er íslensk saga við hvert fótmál enda bæði Gamli Garður og Háskólinn á svæðinu.
Hópur 3
Nationalmuseet - Þjóðminjasafnið í Danmörku. Hér er starfrækt sérstök barnasýning sem verið er að endurnýja og fræðsludeild safnsins tekur á móti hópnum, segir frá áherslum þeirra í fræðslu, samstarfi við kennara, undirbúningi heimsókna á safnið og úrvinnslu þegar heim er komið. Starf fræðsludeildarinnar er fjölbreytt, fræðsluefnið spannar allt frá bronsöld og að samtíma. Í heimsóknum á safnið er oftast unnið með afmarkað efni og nemendur undirbúnir áður en safnið er heimsótt og svo haldið áfram að vinna með t.d. Víkingaöldina eða skóla og nám, þegar heim er komið. Fræðslan er löguð að aldurshópum og passað að allir læri og njóti heimsóknarinnar.
Hópur 4
Copenhagen Opera House - Heimsókn í Óperuhúsið í Kaupmannahöfn og kynning frá fræðsludeild safnsins á húsinu og starfsemi þess. Operuhúsið í Kaupmannahöfn er ótrúleg bygging sem tekin var í notkun árið 2005 og er eitt dýrasta og tæknivæddasta tónlistarhús á Norðurlöndum og víðar. Í húsinu eru tvö svið, fjöldi minni sala og æfingaraðstaða fyrir tónlistar-, söng- og danshópa.
Skrifaðu nánar um þjónustuna.
Þetta er frábær staður til að lýsa áberandi kostum þessarar þjónustu. Af hverju þarf fólk það? Hvaða kosti býður þú upp á með þessari þjónustu sem önnur fyrirtæki geta ekki jafnað? Textinn ætti að vera skýr og sannfærandi. Þú hefur pláss fyrir nokkrar málsgreinar hér, en mundu að hafa þær stuttar, skýrar og auðskiljanlegar. Vertu viss um að hafa nokkrar tengdar og hágæða myndir líka.







