Í Frankfurt eru mörg fræg söfn, sögulegar byggingar og líflegt lista- og menningarlíf, fullt af krám og góðum veitingastöðum, frábær verslunargata. Allt sem þarf í góðu borgarfríi.
Frankfurt er fyrst og fremst þekkt fyrir að vera höfuðborg viðskipta í Þýskalandi i. Þessi borg er ólík öllum öðrum þýskum borgum. Það glampar á gler, stál og steypu í skýjakljúfunum sem hýsa til að mynda höfuðstöðvar Evrópubankans ásamt einni af stærstu kauphöllum heims. Það þykir einnig eftirsóknarvert að búa í henni, en um það bil 5,5 milljónir búa á Frankfurt svæðinu en einungis um 600.000 í borginni sjálfri.
Borgin liggur við ána Main – enda heitir hún Frakfurt am Main. Áin er mikil lífæð og eru flutningar margskonar varnings eftir henni til ýmissa áfangastaða daglegt brauð. Fyrr á öldum var Frankfurt miðpunktur hins Heilaga Rómaveldis þar sem kóngar og síðar keisarar voru krýndir. Rithöfundurinn og mannvinurinn Johann Wolfgang von Goethe fæddist í Frankfurt og vísindamaðurinn Athur Schopenhauer er grafinn þar.
Hvað er hægt að gera í Frankfurt
Hvað er innifalið í ferðinni
Tripical sér um allt úti
Ferðalottó Tripical
Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Tilboð
Hótel
Holiday Inn Frankfurt
****
Hótelið er staðsett í Frankfurt am Main.
Nútímalegt hótel með glæsilegum og rúmgóðum herbergjum og loftkæling, flatskjá og öryggishólfi.
Frítt wifi er alls staðar á hótelinu.
Á hótelinu er veitingastaður, bar og líkamsræktarstöð. Frankfurt Messi ráðstefnumiðstöðin og aðalturninn er í 750 metra fjarlægð. Gamli bærinn í Frankfurt og verslunarhverfið í miðbænum er í innan við 20 mínútna göngufjarlægð.
Hótelið fær heildareinkunina
8,4 og
8,1
fyrir staðsetningu.
Kvöldverður fyrir hópinn
*hægt er að óska eftir matseðlinum.
219.990 kr.
á mann í tvíbýli
259.990 kr.
á mann í einbýli
Tilboð
Hótel
Holiday Inn Frankfurt
****
Hótelið er staðsett í Frankfurt am Main.
Nútímalegt hótel með glæsilegum og rúmgóðum herbergjum og loftkæling, flatskjá og öryggishólfi.
Frítt wifi er alls staðar á hótelinu.
Á hótelinu er veitingastaður, bar og líkamsræktarstöð. Frankfurt Messi ráðstefnumiðstöðin og aðalturninn er í 750 metra fjarlægð. Gamli bærinn í Frankfurt og verslunarhverfið í miðbænum er í innan við 20 mínútna göngufjarlægð.
Hótelið fær heildareinkunina
8,4 og
8,1
fyrir staðsetningu.
Kvöldverður fyrir hópinn
*hægt er að óska eftir matseðlinum.
219.990 kr.
á mann í tvíbýli
259.990 kr.
á mann í einbýli
Umsagnir fyrri hópa
Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!









