Til Budapest

16.- 19.apríl 2026

Tilboðið miðast við 30 manns á gengi dagsins og gildir til 15.10.2025


Búdapest er paradís hinna ferðaglöðu. Stórbrotin borg, mótuð af menningarstraumum liðinna alda. Mögnuð saga, töfrandi arkitektúr og merkileg menning - algjör fjársjóður. Ekki að ástæðulausu að Búdapest er oft kölluð París austursins!

Um borgina miðja rennur Dóná, sitthvoru megin hennar standa Buda og Pest, sem sameinuðust formlega í eina borg árið 1873. Það hefur gengið á ýmsu í Ungverjalandi í gegnum tíðina. Þetta sýna byssukúluör og ummerki eftir sprengjur seinni heimstyrjaldarinnar og frá uppreisninni 1956, sem finna má víða um borgina. Það er í raun eins og að fara í litla Evrópureisu þegar maður sekkur sér í sögu Búdapest, svo fjölbreytt og stórbrotin er hún. Og byggingar hennar og tignarleg mannvirkin gera mann hreinlega orðlausan, en borgin var einmitt sett á heimsminjaskrá UNESCO fyrir menningar- og byggingarsögu sína.

Á milli þess sem þú dásamar fagrar byggingarnar, getur þú skellt þér í tyrknest baðhús og pústað aðeins, en hitauppstreymi frá jörðu er vinsæll orkugjafi fyrir fjölmargar heilsulindir borgarinnar. Þá þykir sólsetur í Búdapest eitt það fegursta í allri E vrópu og margir sem leggja ýmislegt á sig til að verða vitni að því.

Verðlag er hagstætt, maturinn er góður, íbúarnir eru vinalegir og veðrið er gott.

Njóttu!



 Hvað er hægt að gera í Budapest

Þinghúsið, Kossuth Lajos tér, er stærsta bygging í Evrópu, hvorki meira né minna

Margrétareyja er einstaklega fallegur staður að sigla í og njóta

Alls staðar er hægt að leigja hjól, bæði venjuleg og rafmagns, og gaman að skoða borgina þannig

Sjúkrahússafnið, staðsett í helli á Castle Hill er sjón sögu ríkari

Hryllingshúsið, House of Terror, geymir erfiða en afar athyglisverða sögu

Konungshöllin, Királyi palota, er ein vinsælasti staður borgarinnar og ekki að ástæðulausu


Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Beint flug með WizzAir 

  • 20kg taska
  • 1x handfarangur


Flogið út

Brottför kl. 18:45   frá Keflavík → lending í Budapest kl. 01:10 +1  

(bein flug, ~4klst 25 mín)

Flogið heim

Heimferð: kl. 14:30 frá Budapest → lending í Keflavík kl. 17:10

(bein flug, ~4 klst 40 mín).

Gisting

3 nætur á hóteli miðsvæðis í Budapest.

Innifalið er morgunverður, wi-fi og citytax.

Rútur

Rútuferðir til og frá flugvelli í Búdapest, ca 30 mín

Fararstjórn

Einn skemmtilegur Tripical fararstjóri.

Hægt að bóka gegn gjaldi.

kr. 285.900 á hópinn


Tripical sér um allt úti

Árshátíðarkvöldið

Við erum snillingar í að skipuleggja árshátíðina  úti, bóka sal, velja matinn, skemmtikrafta og búa til ógleymanlegt  kvöld

Hvað er hægt að gera úti?

Við getum boðið upp á dagsferðir úti sem hópurinn velur úr og bókar í gegnum sölukerfi Tripical.

Einnig setjum við upp dagskrá með meðmælum af veitingarstöðum, börum & vinsælum ferðamannastöðum.

Við reddum öllu!

Sérðfræðingar Tripical hafa áratugareynsluí að skipuleggja árshátíðarferðir hópa!


Ferðalottó Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!


Skemmtitékkinn í boði Tripical

Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir. 

Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.



 NH Budapest City 

⭐️⭐️⭐️⭐️

NH Budapest City er staðsett í miðbænum, í 10 mínútna göngufjarlægð frá ungverska þinghúsinu, Dóná ánni og Margaret-eyju.


NH Budapest City býður upp á greiðan aðgang að öllum almenningssamgöngum. Nyugati lestar- og neðanjarðarlestarstöðin er í 500 metra fjarlægð.


Afterwork Bar býður upp á snarl og staðbundna sérrétti frá 10:00 til 23:00. Einnig drykkir frá öllum heimshornum.


Hótelið fær heildareinkunina 8,3 og 9,0 fyrir staðsetningu á Booking.com


Kvöldverður fyrir hópinn ykkar - Verð

*hægt er að óska eftir matseðlinum.

Verðin

139.990 kr.

á mann í tvíbýli

167.990 kr.

á mann í einbýli


Courtyard Budapest City Centre er á þægilegum stað í miðbænum, á Blaha Lujza-torgi með neðanjarðarlestar-, strætó- og sporvagnastoppum.


Oléo Pazzo Mediterranean Bistro, bíður þín í morgunmat, hádegismat og kvöldmat. Þegar þú ert að flýta þér geturðu heimsótt litla verslun ´á hótelinu fyrir snarl, sem er opin allan sólarhringinn.


Hótelið fær heildareinkunina 8,8 og 9,2 fyrir staðsetningu á Booking.com



Kvöldverður fyrir hópinn ykkar - Verð

*hægt er að óska eftir matseðlinum.

Verðin

147.990 kr.

á mann í tvíbýli

189.990 kr.

á mann í einbýli


 Hilton Budapest

⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

Hilton Budapest er að finna í hinu glæsilega kastalahverfi, sem er á heimsminjaskrá UNESCO, við hliðina á Fiskimannavíginu og Matthias-kirkjunni.


Skoðaðu rómantík gamla Buda á meðan þú ert aðeins 15 mínútur frá miðbæ Pest. Njóttu frábæra Dóná og borgarútsýnis frá 31 m² lúxusinnréttuðu herbergjunum þínum, vinndu í þægindum við skrifborðið eða settu fæturna upp í stóra hægindastólnum í mjúkum baðslopp. Öll herbergin eru björt og loftgóð, með stórum gluggum.


Dáist að fornum minjum, staðsettar í endurreistu Dóminíska klaustri hótelsins. Sestu á Lobby Café & Bar og dáðst að stórkostlegu útsýni, eða prófaðu ekta ungverska og alþjóðlega bragði á LÁNG Bistro & Grill.


Æfðu í líkamsræktarstöðinni sem er með LifeFitness® búnað og er opin allan sólarhringinn, eða slakaðu á í gufubaðinu.


Hótelið fær heildareinkunina 8,9 og 9,5 fyrir staðsetningu á Booking.com



Kvöldverður fyrir hópinn ykkar - Verð

*hægt er að óska eftir matseðlinum.

Verðin

157.990 kr.

á mann í tvíbýli

204.990 kr.

á mann í einbýli


  Budapest Marriott Hotel

⭐️⭐️⭐️⭐️⭐️

Budapest Marriott Hotel er eina hótelið í Búdapest sem býður upp á stórkostlegt útsýni yfir Dóná frá öllum 364 herbergjunum, sem státar af frábærri staðsetningu í hjarta borgarinnar.


Fyrir utan að státa af stórbrotnu útsýni yfir ána, bjóða herbergin upp á óvenjulega blöndu af stíl, nýsköpun og þægindum, með vinnuvistfræðilegum hönnuðum húsgögnum. Öll herbergin hafa verið endurnýjuð árið 2018 með nýjustu Marriott hönnuninni: harðviðargólfi, flatskjásjónvarpi með gervihnattarásum, möguleika á að tengja tækið þitt, USB-innstungur og straumspilun myndbanda.


DNB Budapest Wine Bar and Kitchen er nútímalegur veitingastaður sem er opinn allan daginn með spennandi eldhúsi og sælkeraborði sem býður upp á bestu afurðir Ungverjalands. Matseðillinn inniheldur einfaldan og hollan mat úr hágæða staðbundnu hráefni.


Liz & Chain býður upp á töff tónlistardagskrá og býður upp á breitt úrval af vodka, handverksbjór og ótrúlegt sódavatnssafn alls staðar að úr heiminum. Hið líflega rými er með áberandi hönnun sem er innblásin af ám og vötnum í Ungverjalandi. Mikið úrval af áhugaverðum vínum og fínu ávaxtabrandíi er hægt að njóta í glasi á þessum glænýja bar.

Liz and Chain þakbarinn með verönd á 9. hæð og óviðjafnanlegu útsýni yfir borgina


Hótelið fær heildareinkunina 8,9 og 9,7 fyrir staðsetningu á Booking.com



Kvöldverður fyrir hópinn ykkar - Verð

*hægt er að óska eftir matseðlinum.

Verðin

179.990 kr.

á mann í tvíbýli

269.990 kr.

á mann í einbýli


Boðið er upp á að velja á milli hótela sem skoða má hér að ofan. Ef einhverra hluta vegna það gerist að hótelið sé ekki í boði finnum við sambærilegt hótel á svipuðum stað.

Endanlegt verð liggur ekki fyrir fyrr en ferð hefur verið ákveðin og hægt er að bóka flug og hótel.


Umsagnir fyrri hópa

Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!

Skoða umsagnir

Nafn

Arnór Fannar Reynisson

Sími. 519-8900

Netfang. arnor@tripical.com