Til Malaga


18.-25. mars & 1.-8. apríl 2026


Tilboðið miðast við 80 manns og gengi dagsins gildir til 9.10. 2025



Málaga er hjarta Andalúsíu við Miðjarðarhafið: hlý og litrík borg þar sem maúrísk saga og nútímaleg sköpun mætast.

Komdu með í sólina til Málaga – lífleg borg á suðurströnd Spánar sem býður upp á blöndu af menningu, ströndum og góðu næturlífi. Fullkomið frí fyrir þá sem vilja njóta góðs matar, strandlífs og skemmtilegra göngutúra í hlýju andrúmslofti.


Hér sameinast breiðar strendur, fallegar göngugötur, listalíf og frábær veitingamenning. Perfekt fyrir hópa sem vilja blanda afslöppun á playa og skemmtilegt borgarlíf – með sólina sem tryggan félaga.


Hvað er hægt að gera á Malaga

Rölta um miðbæinn og skoða fallegar götur og torg.

Sóla sig og synda á La Malagueta ströndinni.

Klífa upp í Alcazaba og Gibralfaro virkið með stórkostlegu útsýni.

Heimsækja Picasso-safnið og sjá listaverk meistarans.

Drekka kokteil á þakbar með útsýni yfir borgina.

Taka hring á elsti golfvöllelli á Spáni (frá 1925), rétt við ströndina og aðeins 10 mín frá miðbæ Málaga. 27 holur, klassískur völlur með sjávargolu.


Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Beint flug með Icelandair 

  • 20 kg taska
  • 1x handfarangur

Flogið út

Brottför 1 Icelandair 40 sæti:

Frá Keflavík miðvikudaginn 18. mars kl. 08:00, lent kl. 13:45 í Malaga


Brottför 2 Icelandair 40 sæti:

Frá Keflavík miðvikudaginn 1. apríl kl. 08:00, lent kl. 14:45 í Malaga

Flogið heim

Heimför 1 Icelandair 40 sæti:

Frá Malaga miðvikudaginn 25. mars kl.14:45 og lent á Keflavík kl 18:35.


Heimför 2 Icelandair 40 sæti:

Frá Malaga miðvikudaginn 8. apríl kl.15:45 og lent á Keflavík kl 18:35.

Gisting

7 nætur á hóteli í Malaga
Innifalið er morgunverður og wi-fi.

Rútur

Rútur til og frá flugvelli.
Aksturstími ca
30 mín

Fararstjórn

Sé þess óskað - gegn gjaldi

(Kostar 11.900 kr./mann að bæta við, miðast við 80 manns)


Tripical sér um allt úti

Árshátíðarkvöldið

Við erum snillingar í að skipuleggja árshátíðina  úti, bóka sal, velja matinn, skemmtikrafta og búa til ógleymanlegt  kvöld

Hvað er hægt að gera úti?

Við getum boðið upp á dagsferðir úti sem hópurinn velur úr og bókar í gegnum sölukerfi Tripical.

Einnig setjum við upp dagskrá með meðmælum af veitingarstöðum, börum & vinsælum ferðamannastöðum.

Við reddum öllu!

Sérðfræðingar Tripical hafa áratugareynsluí að skipuleggja árshátíðarferðir hópa!


Ferðalottó Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!


Skemmtitékkinn í boði Tripical

Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir. 

Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.



Tilboð 1

Hótel

AC Hotel Málaga Palacio by Marriott


****


AC Hotel by Marriott Málaga Palacio er staðsett á milli dómkirkju Málaga og Paseo del Parque en það er með þaksundlaug og útsýni yfir höfn Málaga. Það er með líkamsrækt og herbergi með flatskjá.


Veitingastaður hótelsins býður upp á morgunverðarhlaðborð og úrval af spænskri matargerð. Matsalurinn er stílhreinn og býður upp á víðáttumikið sjávar- og garðútsýni. Glútenlausir matseðlar eru einnig í boði að fyrirfram beiðni.


Gestir geta fengið sér drykk eða snarl á AC Lounge eða á Bar Ático sem er staðsettur á veröndinni á 15. hæð.


Fræga Picasso-safnið er í 700 metra fjarlægð frá hótelinu og La Alcazaba-kastali er í 5 mínútna göngufjarlægð. Málaga-lestarstöðin er í 2 km fjarlægð frá hótelinu.


Heildareinkun 9,0 , starfsfólk 9,4 og staðsetining 9,8 á booking.com


278.990 kr.

á mann í tvíbýli

391.990 kr.

á mann í einbýli


Tilboð 2

Hótel

Hotel Well and Come Málaga



****

Gististaðurinn er staðsettur í Málaga og La Malagueta-ströndin er í innan við 1,4 km fjarlægð. Hotel Well and Come Málaga býður upp á alhliða móttökuþjónustu og verönd, bar.
Gististaðurinn er 1,7 km frá La Caleta-ströndinni og í innan við 200 metra fjarlægð frá miðbænum.


Hótelið býður gestum upp á loftkæld herbergi með skrifborði, kaffivél, minibar, öryggishólfi, flatskjá og sérbaðherbergi með sturtu. Herbergin eru með ketil en sum herbergin eru með svalir og önnur státa einnig af borgarútsýni. Öll herbergin eru með fataskáp.


Morgunverðarhlaðborð er í boði á Hotel Well and Come Málaga.


Áhugaverðir staðir í nágrenninu Á Hotel Well and Come Málaga eru glers- og kristalssafnið, Jorge Rando-safnið og Alcazaba.

Heildareinkun 9,3 , starfsfólk 9,7 og staðsetining 9,8  á booking.com


314.990 kr.

á mann í tvíbýli

486.990 kr.

á mann í einbýli


Tilboð 3

Hótel

Gran Hotel Miramar GL



*****

Gran Hotel Miramar er lúxushótel í skráðri byggingu frá 20. öld, en hótelið er staðsett í Malaga, í aðeins 10 metra fjarlægð frá La Malagueta-ströndinni. Þetta hótel við sjávarsíðuna er með heilsulind og sundlaug sem er opin hluta af árinu.


Herbergin á hótelinu eru glæsileg og eru með útsýni yfir ströndina, garðinn eða borgina. Þau eru einnig með loftkælingu, flatskjá með gervihnattarásum og afþreyingarsafn, Bluetooth-hljóðkerfi, USB- og HDMI-tengi. Öll herbergin eru með sérbaðherbergi með baðkari, spegli með hitastigi og klukku og Bulgari-snyrtivörur.


Veitingastaðurinn Príncipe de Asturias er á hótelinu og býður upp á alþjóðlega matargerð með ívafi frá Miðjarðarhafinu, auk þess sem þar er afslappaður snarlbar. Á þakinu er að finna slökunarverönd þar sem gestir geta notið drykkja og glæsilegs sjávarútsýnis.


Morgunverðurinn er borinn fram á sundlaugarhæðinni og samanstendur af fjölbreyttu hlaðborði með ýmiss konar ávöxtum, áleggi og ostum, sætabrauði og opnu eldhúsi þar sem pantanir eru afgreiddar.


Alcazaba er í 700 metra fjarlægð frá Gran Hotel Miramar og miðbærinn er í 10 mínútna göngufjarlægð. Næsti flugvöllur er flugvöllurinn í Málaga, en hann er í 9 km fjarlægð.


Heildareinkun 9,2 , starfsfólk 9,4 og staðsetining 9,4 á booking.com



337.990 kr.

á mann í tvíbýli

554.990 kr.

á mann í einbýli


ATH.

Boðið er upp á að velja á milli hótela sem skoða má hér að ofan. Ef einhverra hluta vegna það gerist að hótelið sé ekki í boði finnum við sambærilegt hótel á svipuðum stað.

Endanlegt verð liggur ekki fyrir fyrr en ferð hefur verið ákveðin og hægt er að bóka flug og hótel.



Umsagnir fyrri hópa

Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!

Skoða umsagnir

Júlía Björgvinsdóttir

Fyrirtækjaferðir

Sími. 519-8900

GSM. 895-9666

Netfang. julia@tripical.com