
Til Split
14. - 18. maí 2026
Tilboðið miðast við 90 manns og gengi dagsins gildir til 23.09.2026
Split er stærsta borg Dalmatíu. Hún er talin vera 1700 ára gömul og íbúafjöldi hennar gerir Split að næststærstu borg Króatíu.
Í sögulegum kjarna Split, og listað á Heimsminjalista Menningarmálastofnunnar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), stendur stórbrotin höll rómverska keisarans Diocletian, bygging frá því um fjórðu öld fyrir Krist. Í gegnum aldirnar hefur gamli bær Split byggst inn í og kringum höllina, þar má finna þrjú rómversk musteri og stærðarinnar grafhýsi.
Rómverjar byggðu mikið af byggingum Split og má þar finna fornminjar sem ná aftur til 500 f.kr. Borgin er afar ferðamannavæn og falleg. Split býður einnig upp á mjög líflegt og spennandi næturlíf. Þar er margt hægt að gera sér til afþreyingar, og við mælum hiklaust með skoðunarferð um rómversku rústirnar sem borgin er byggð í kringum.
Hvað er hægt að gera í Split
Hvað er innifalið í ferðinni
Tripical sér um allt úti
Ferðalottó Tripical
Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Tilboð 1
Hótel
AC Hotel by Marriott Split
****
AC Hotel by Marriott Split er staðsett í Split, í innan við 2,5 km fjarlægð frá Bacvice-ströndinni og býður upp á bar, reyklaus herbergi og ókeypis WiFi. Áhugaverðir staðir í nágrenninu eru til dæmis styttan Grgur Ninski, Fornleifasafnið í Split og torgið Narodni Trj. Gestir geta nýtt sér heilsulind og vellíðunaraðstöðu með innisundlaug, líkamsræktarstöð og gufubaði ásamt veitingastað.
Hótelið býður gestum upp á loftkæld herbergi með skrifborði, katli, öryggishólfi, flatskjá og sérbaðherbergi með baðkari eða sturtu. Herbergin eru með fataskáp.
Morgunverðarhlaðborð, à la carte- eða léttur morgunverður er í boði á hverjum morgni á gististaðnum.
Gestir AC Hotel by Marriott Split geta nýtt sér heitan pott.
Starfsfólk móttökunnar talar þýsku, ensku, spænsku og króatísku og veitir gestum gjarnan ráðleggingar um svæðið.
Meðal áhugaverðra staða í nágrenni við gistirýmið eru Mladezi Park-leikvangurinn, höll Díókletíanusar og Spaladium Arena. Næsti flugvöllur er Split-flugvöllur, 21 km frá AC Hotel by Marriott Split.
Hótelið fær heildareinkunina 9,3 og 8,9 fyrir staðsetningu.
Kvöldverður fyrir hópinn
*hægt er að óska eftir matseðlinum.
164.990 kr.
á mann í tvíbýli
219.990 kr.
á mann í einbýli
Tilboð 2
Hótel
Le Meridien Lav Split
*****
Le Meridien Lav hótel er staðsett í Podstrana, 8 km suður af Split. Hótelið sem opnaði 2017 er með með 800 metra langa strandlínu, landslagshannaða garða og þaðan er útsýni yfir borgina og eyjarnar í kring. Á hótelinu eru 4 veitingastaðir allt frá króatískum og miðjarðarhafs mat yfir í skemmtilegan grillmat á ströndinni.
Við smábátahöfnina eru verslanir, barir og veitingahús.
Herbergin eru að meðaltali 30 fm og eru með lofthæðarháa glugga sem opnast út á stórar svalir, 40" snjallsjónvarp,Wi-Fi og háhraðanettengingu, hágæða húsgögn, sérstýrða loftkælingu, hárþurrku, mínibar og öryggishólf.
Hótelið er með heilsulind á heimsmælikvarða sem inniheldur gufuböð, eimböð, nuddpott, nagla-og fótsnyrtingarstofur, djúpslökunarherbergi, líkamsrækt og dásamlega infinity sundlaug. Mikið úrval meðferða er í boði í heilsulindinni,
Einnig er mikið í boði á hótelinu eins og tennisvelli, vatnasport, hjól og bátsferðir.
Á hótelinu er næturklúbbur sem hægt er að leigja undir hópinn.
Hótelið fær heildareinkunina 8,6 og 8,9 fyrir staðsetningu.
Kvöldverður fyrir hópinn
*hægt er að óska eftir matseðlinum.
179.990 kr.
á mann í tvíbýli
254.990 kr.
á mann í einbýli
Tilboð 3
Hótel
Amphora Hotel
****
Amphora Hotel er staðsett við ströndina og býður upp á 3 sundlaugar með sundlaugarbar, sólbekkjum og sólhlífum. Það er staðsett í Split og er með 2 veitingastaði, bar og heilsulind og vellíðunaraðstöðu.
Öll herbergin eru nútímalega og glæsilega innréttuð og státa af setusvæði með TV, loftkælingu, minibar, skrifborði og svölum. Sérbaðherbergið er með sturtu, hárþurrku og ókeypis snyrtivörum. Baðsloppur og inniskór eru í boði fyrir gesti. Hótelið býður upp á líkamsræktarstöð og sólarhringsmóttöku. Æðislegur morgunverður er í boði á hverjum morgni.
Áhugaverðir staðir í nágrenni Amphora Hotel eru meðal annars Znjan-ströndin, Duilovo-hundaströndin og Trstenik.
Hótelið fær heildareinkunina
8,4 og
8,3 fyrir staðsetningu.
Kvöldverður fyrir hópinn
*hægt er að óska eftir matseðlinum.
199.990 kr.
á mann í tvíbýli
279.990 kr.
á mann í einbýli
Tilboð 4
Hótel
Radisson Blu Resort & Spa
*****
Radisson Blu Resort er 2,5 km frá höll Díókletíusar sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Á gististaðnum er einnig að finna strandsvæði og innisundlaug. Boðið er upp á lúxusheilsulind og allt í kringum útisundlaugina eru sólbekkir og sólhlífar. Á staðnum eru nútímalegur veitingastaður og vínveitingastofa og gestum er einnig boðið upp á ókeypis WiFi.
Flest herbergin eru með svalir með útsýni yfir eyjarnar Brač og Šolta. Öll herbergin eru með loftkælingu, flatskjá og sérbaðherbergi með ókeypis snyrtivörum. Herbergisþjónusta er í boði.
Ströndin er aðgengileg um 100 þrepa tröppur og íburðarmikil heilsulind hótelsins býður upp á ýmis þægindi á borð við gufuböð, nudd, eimbað og finnskt gufubað. Einnig er líkamsræktaraðstaða á staðnum sem gestir geta nýtt sér. Boðið er upp á ráðstefnuherbergi og móttökuþjónustu á Radisson Blu.
Veitingastaðurinn Fig Leaf framreiðir Radisson Blu-morgunverðarhlaðborð. Það felur í sér margs konar rétti. Gestir geta einnig snætt á einni af fallegu útiveröndunum. Fordrykkir, kokteilar og óáfengir drykkir eru bornir fram á The Door Bar.
Hótelið fær heildareinkunina 8,2 og 8,1 fyrir staðsetningu.
Kvöldverður fyrir hópinn
*hægt er að óska eftir matseðlinum.
219.990 kr.
á mann í tvíbýli
319.990 kr.
á mann í einbýli
ATH.
Hægt er að velja á milli hótela sem skoða má hér að ofan.
Ef hótelið er uppbókað á þessum tíma, finnum við sambærilegt hótel á svipuðum stað.
Endanlegt verð liggur ekki fyrir, fyrr en tilboð hefur verið staðfest
og hægt er að bóka flug og hótel.
Umsagnir fyrri hópa
Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!