
Til Andalúsía
30. apríl - 03. maí 2026 & 01.-04. maí 2026
Tilboðið miðast við 410 manns á gengi dagsins og gildir til 20.20.2025
Andalúsía – hjarta suður-Spánar, þar sem sól, siesta og sjarminn lifa í fullum krafti!
Andalúsía er eitt litríkasta og fjölbreyttasta svæði Spánar. Hér hafa mismunandi menningarheimar mótað söguna – frá Rómverjum til Mára – og það sést á glæsilegum höllum, dómkirkjum og virkisborgum sem prýða borgir eins og Sevilla, Granada og Córdoba. Á götuhornum hljómar flamenco, og lífið gengur í takt við sólina og söguna.
Upplifðu einstaka blöndu af menningu, mat, tónlist og fallegri náttúru. Hér sameinast hvítþvegnir smábæir, flamenco-taktur og ilmur af appelsínublómum í loftinu.Hvort sem þú vilt rölta um þröngar steinlagðar götur í hvítum þorpum, liggja við strandlengjuna á Costa del Sol eða njóta tapas og vín í kvöldsólinni, þá býður Andalúsía upp á allt sem gerir ferðina ógleymanlega. Þetta er staður fyrir sólina, söguna og sálina.
Hvað er hægt að gera í Andalúsíu
Hvað er innifalið í ferðinni
Tripical sér um allt úti
Ferðalottó Tripical
Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Hipotels Barrosa Park
⭐️⭐️⭐️⭐️
Hotel Barrosa Park er staðsett á La Barrosa ströndinni í Novo Sancti Petri Á staðnum er heilsulind, inni- og útisundlaugar og veitingastaður.
Heilsulindin á Barrosa Park er með gufubaði, heitum potti og tyrkneskum böðum. Þar eru einnig tennisvellir og Novo Sancti Petri Golfvöllurinn er við hliðina á hótelinu.
Miðbæ Novo Sancti Petri er í um 10 mínútna göngufæri.
Chiclana de la Frontera er í 10 km fjarlægð.
Cádiz er í 40 mínútna akstursfæri.
Hótelið fær 9,3 í heildareinkunn, starfsfólk fær 9,5 og staðsetning fær 9,5 á booking.com
Aksturstími frá flugvelli ca 50mín - 62km
Verðin
209.990 kr.
á mann í tvíbýli
239.990 kr.
á mann í einbýli
Umsagnir fyrri hópa
Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!