Til Feneyja

04. - 08. september 2026

Tilboðið miðast við 34 manns á gengi dagsins og gildir til 10.10.2025


Það hefur ávallt fylgt Feneyjum viss glæsileiki, elegans og smekkleg-heit. Töfrandi staður með glæsta sögu sem nær allt til tíma Rómarveldisins. 

Feneyjar er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Borgin hefur allt frá tímum Rómverja verið vinsæll dvalarstaður ríkra auðmanna. Á endurreisnartímanum risu þar miklar glæsi-byggingar sem sumar hverjar standa enn og eru opnar almenningi til að skoða, dást að og njóta. Í borginni eru götur sem allar eiga sína sögu og sjarma, þar má finna veitingarstaði og sjoppur sem sveipa umhverfið ævintýralegum blæ. Að sigla um feni borgarinnar er sjónarspil út af fyrir sig.

Glæsihúsin eru mörg, en til dæmis hægt að mæla með heimsókn í Doge´s Palace sem er einstök bygging frá 13.öld sem nú hýsir safn af sígildum og sögufrægum listaverkum. Þá eru stórkostlegar kirkjur ófáar í borginni, sem dæmi má nefna hina mögnuðu Saint Mark's Basilica kirkju. Svo má líka gleyma sér í verslunarferðum eða taka góða slökun á kaffihúsum borgarinnar. Feneyjar dekstrar þig á þann hátt sem þú hefur ekki upplifað áður.


Hvað er hægt að gera í Feneyjum

Viltu góða gönguferð? St. Mark's Square er þekktasta torg Feneyja.

Rialto Bridgeer brúin fræga sem allir sjá í myndum af Feneyjum. Við mælum með að sigla undir hana.

Viltu versla? Í bænum er fult af flottum verslunum sem hægt er að heimsækja.

Saint Mark's Basilica er frægasta kirkja Feneyja og því tilvalið að ná mynd af sér fyrir framan hana.

Sigla um á Gondola, Það er eitthvað sem allir verða að prufa í Feneyjum!

Viltu skoða söfn? í Það eru yfir 100 söfn bara í Feneyjum svo þú ættir að finna eitt fyrir þig!


Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Beint flug með Icelandair 

  • 20 kg taska
  • 1x handfarangur

Flogið út

Brottför kl. 08:20   frá Keflavík → lending í Feneyjum kl. 15:00   

(bein flug, ~4 klst 40 mín)

Flogið heim

Heimferð: kl. 16:10 frá Feneyjum → lending í Keflavík kl. 18:50

(bein flug, ~4 klst 40 mín).

Gisting

3 nætur á hóteli í Feneyjum. Innifalið er morgunverður og wi-fi.

Rútur

Rútur til og frá flugvelli, aksturstími ca 25 mín

Fararstjórn

Einn skemmtilegur Tripical fararstjóri.

Hægt að bóka gegn gjaldi.
kr. 349.900
á hópinn


Tripical sér um allt úti

Árshátíðarkvöldið

Við erum snillingar í að skipuleggja árshátíðina  úti, bóka sal, velja matinn, skemmtikrafta og búa til ógleymanlegt  kvöld

Hvað er hægt að gera úti?

Við getum boðið upp á dagsferðir úti sem hópurinn velur úr og bókar í gegnum sölukerfi Tripical.

Einnig setjum við upp dagskrá með meðmælum af veitingarstöðum, börum & vinsælum ferðamannastöðum.

Við reddum öllu!

Sérðfræðingar Tripical hafa áratugareynsluí að skipuleggja árshátíðarferðir hópa!


Ferðalottó Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!


Skemmtitékkinn í boði Tripical

Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir. 

Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.



Tilboð 1

Hótel

Hilton Garden Inn Venice Mestre

⭐️⭐️⭐️⭐️

Hotel Galeón í Sitges býður upp á útisundlaug og garðsvæði, ókeypis Wi-Fi Internet hvarvetna og ókeypis te/kaffiþjónustu á jarðhæð.


Stórt morgunverðarhlaðborð inniheldur cava drykk.
Herbergin á Galeón Hotel eru með flatskjásjónvarpi, loftkælingu og koddaúrvali.

Hægt að leigja strandhandklæði og sólhlífar ókeypis gegn vægri tryggingu.


Hótelið er staðsett í göngugötu, um 200 metra frá Sitges-stöðinni, 250 metrum frá ströndinni. Barcelona er í 40 mínútna fjarlægð með lest.


Hótelið fær 8.5 í heildareinkunn, starfsfólk fær 8,9 og staðsetning fær 8,7 á booking.com

Verðin

164.990 kr.

á mann í tvíbýli

229.990 kr.

á mann í einbýli


Tilboð 2

Hótel

 BW Premier Collection CHC Continental

⭐️⭐️⭐️⭐️

BW Premier Collection CHC Continental er staðsett í sögulegri byggingu frá 15. öld rétt við Canal Grande. Það býður upp á fallegt útsýni og miðlæga staðsetningu, í 2 mínútna göngufjarlægð frá Santa Lucia lestarstöðinni.


Veitingastaðurinn á staðnum er einnig með útsýni yfir síki. Þú getur notið heits og kalts morgunverðarhlaðborðs á morgnana. Á kvöldin er boðið upp á feneyska sérrétti sem og alþjóðlega rétti ásamt miklu úrvali af vínum.


Að dvelja á Hotel Continental þýðir að þú hefur greiðan aðgang um Feneyjar með Vaporetto-stöðinni (vatnsrútu) í aðeins nokkurra metra fjarlægð. Almenningsbílastæði á Piazzale Roma eru í 10 mínútna göngufjarlægð.


Hótelið fær 8.4 í heildareinkunn, starfsfólk fær 9,1 og staðsetning fær 9,4 á booking.com

Verðin

229.990 kr.

á mann í tvíbýli

347.990 kr.

á mann í einbýli


ATH.

Boðið er upp á að velja á milli hótela sem skoða má hér að ofan. Ef einhverra hluta vegna það gerist að hótelið sé ekki í boði finnum við sambærilegt hótel á svipuðum stað.

Endanlegt verð liggur ekki fyrir fyrr en ferð hefur verið ákveðin og hægt er að bóka flug og hótel.



Umsagnir fyrri hópa

Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!

Skoða umsagnir

Arnór Fannar Reynisson

Fyrirtækjaferðir

Sími. 519-8900

Netfang. arnor@tripical.com