
Til Milanó
21. - 25. maí 2026
Tilboðið miðast við 60 manns á gengi dagsins og gildir til 03.12.2025
Milano er tísku höfuðborg Evrópu. Það má finna full af menningu, tísku, gómsætum mat og sögufrægu byggingum. Þar má finna fræg listaverk svo sem síðustu kvöldmáltíð Da Vinci.
Ítalía er draumastaður í hugum margra. Landið býr yfir magnaðri sögu og menningu, þar eru víða stórbrotnar byggingar, náttúrufegurðin er einstök, og svo auðvitað það mikilvægasta: Maturinn! Ofan á alla þessa kosti bætist dásamlegt veðurfar, og þjóðin sem þarna býr. Það er bara eitthvað við Ítali, sem erfitt er að útskýra. Þeir eru bara svo töff!
Milanó er svo ótrúleg, gamla borgin, borg miðaldarinnar, endurreisnartímans. Glæsileg torg, kirkjur, þröng sund og margt fleirra.
Síðan á sjönda áratug síðustu aldar hefur tísku iðnaðurinn blómstrað í Milanó. Í borginni má finna höfuðstöðvar mikið af frægustu tískuhúsum heims á borði við
—Armani, Versace, Ferré, Prada, Dolce & Gabbana, and Missoni.
Borgin er líka stútfull af frábærum veitingastöðum, börum, búðum og skemmtistöðum. Það leiðist alla vega engum í Milano!
Hvað er hægt að gera í Milanó
Hvað er innifalið í ferðinni
Tripical sér um allt úti
Ferðalottó Tripical
Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Best Western Hotel Major
⭐️⭐️⭐️⭐️
Best Western Hotel Major er þægilegt 4-stjörnu hótel staðsett í kyrrlátu og viðskiptamiðuðu hverfi í Mílanó.
Hótelið býður upp á nútímalega og fágaða gistingu sem er fullkomin til að hvílast eftir annasaman dag. Það er vel tengt almenningssamgöngum og býður upp á auðveldan aðgang að helstu áhugaverðum stöðum og flugvöllum borgarinnar. Þetta er snjall og góður kostur fyrir bæði viðskiptaferðalanga og þá sem vilja skoða borgina frá rólegri bækistöð.
Hótelið fær
8,1 í heildareinkun og staðsetning fær
8,6 á booking.com
Verðin
164.990 kr.
á mann í tvíbýli
209.990 kr.
á mann í einbýli
Best Western Madison Hotel
⭐️⭐️⭐️⭐️
Best Western Hotel Major er þægilegt 4-stjörnu hótel staðsett í kyrrlátu og vel tengdu hverfi í Mílanó.
Hótelið býður upp á nútímalega og fágaða gistingu sem er fullkomin til að hvílast eftir annasaman dag. Það er vel tengt almenningssamgöngum (eins og Lodi T.I.B.B. Metro stöðinni) og býður upp á auðveldan aðgang að helstu áhugaverðum stöðum og flugvöllum borgarinnar. Þetta er snjall og góður kostur fyrir bæði viðskiptaferðalanga og þá sem vilja skoða borgina frá rólegri bækistöð.
Hótelið fær
8,4 í heildareinkun og staðsetning fær
9,2 á booking.com
Verðin
174.990 kr.
á mann í tvíbýli
214.990 kr.
á mann í einbýli
Boðið er upp á að velja á milli hótela sem skoða má hér að ofan. Ef einhverra hluta vegna það gerist að hótelið sé ekki í boði finnum við sambærilegt hótel á svipuðum stað.
Endanlegt verð liggur ekki fyrir fyrr en ferð hefur verið ákveðin og hægt er að bóka flug og hótel.
Umsagnir fyrri hópa
Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!














