Edinborg

01. - 03. maí 2026

Tilboðið miðast við 400 manns á gengi dagsins og gildir til 18.9.2025


Edinborg er höfuðborg Skotlands. Þar er heillandi borgarstæði, fallegar byggingar og tignarlegur kastali. Iðandi menningarlíf með góðar verslanir og úrval veitingahúsa.

,,Auld Reekie" eins og borgin heitir á skosku (og þyðir Old Smoky), sameinar hið gamla og nýja á sérstæðan hátt og þar upplifirðu hið einstaka skoska andrúmsloft. Á hæðinni fyrir ofan borgina stendur hinn tignarlegi Edinborgarkastali, táknmynd borgarinnar. Borgin býður upp á blöndu af miðöldum og nútíma, þar standa bókstaflega, hlið við hlið miðaldahúsaraðir og nytískulegar byggingar, kirkjur í gotneskum stíl og hús byggð eftir nútíma arkitektúr.

Næturlíf borgarinnar getur verið ansi villt, Edinborg er stundum kölluð Aþena norðursins. Að ekki sé minnst á alla veitingastaðina og pöbbana. 

Síðast en ekki síst, þá er Edinborg festivalaborgin, þar sem festival nefnt eftir borginni er haldið ár hvert.

Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi enda Skotar höfðingjalegir gestgjafar



Hvað er hægt að gera í Edinborg

Útsýnið úr Edinborgarkastala er stórkostlegt

Sjónblekkingarsafnið er óvenjuleg skemmtun

Rannsaka Neðanjarðarborgina (Real Mary King´s Close) 

Viskíáhugafólk er komið til himna. Prófaðu að smakka!

Minnismerki Scott er áhrifarík sjón

Tilvalið að skella sér í golf ef veður leyfir


Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Beint flug með leiguflugi Icelandair

  • 15kg innritaður farangur
  • handfarangur


Flogið út

Flogið út frá Keflavík
(tímasetning liggur ekki fyrir)

Áætlaður flugtími 2h 20mín

Flogið heim

Flogið heim frá Edinborg  og lent í KEF (tímasetning liggur ekki fyrir)

Áætlaður flugtími 2h 35mín



Gisting

2 nætur á hóteli. Innifalið er morgunverður og wi-fi og city tax.

Rútur

Rútuferð frá flugvelli að hóteli. Rúta tekur um 30mín.

Fararstjórn

3 farastjórar innifaldir í verðinu

 miðast við 400 manns)


Tripical sér um allt úti

Árshátíðarkvöldið

Við erum snillingar í að skipuleggja árshátíðina  úti, bóka sal, velja matinn, skemmtikrafta og búa til ógleymanlegt  kvöld

Hvað er hægt að gera úti?

Við getum boðið upp á dagsferðir úti sem hópurinn velur úr og bókar í gegnum sölukerfi Tripical.

Einnig setjum við upp dagskrá með meðmælum af veitingarstöðum, börum & vinsælum ferðamannastöðum.

Við reddum öllu!

Sérðfræðingar Tripical hafa áratugareynsluí að skipuleggja árshátíðarferðir hópa!


Ferðalottó Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!


Skemmtitékkinn í boði Tripical

Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir. 

Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.



Tilboð 1

Hótel

 Moxy Edinburgh
****

Moxy Edinburgh Fountainbridge er staðsett í Lothian-héraðinu í Edinborg, 400 metra frá EICC og minna en 1 km frá Edinborgarkastala. Gististaðurinn státar af fjölskylduherbergi og verönd. Gististaðurinn býður upp á líkamsræktaraðstöðu, sólarhringsmóttöku og ókeypis WiFi hvarvetna.


Öll herbergin á hótelinu eru með skrifborð, flatskjá og sérbaðherbergi.


Moxy Edinburgh Fountainbridge býður upp á léttan morgunverð.


Meðal áhugaverðra staða í nágrenni við gististaðinn má nefna Camera Obscura og World of Illusions, Royal Mile og University of Edinburgh. N


Næsti flugvöllur er Edinborgarflugvöllur, 10 km frá Moxy Edinburgh Fountainbridge.


Hótelið fær 9.2  í heildareinkunn á booking.com, starfsfólk fær 8,9 og staðsetningin 9.8. 


Kvöldverður fyrir hópinn ykkar - Verð

*hægt er að óska eftir matseðlinum.

Verðin

167.990 kr.

á mann í tvíbýli

204.990 kr.

á mann í einbýli


Tilboð 2

Hótel

 YOTEL Edinburgh
****

YOTEL Edinburgh er þægilega staðsett í Edinborg og býður upp á loftkæld herbergi, líkamsræktarstöð, ókeypis WiFi og veitingastað. Þetta 4 stjörnu hótel er með bar. Gististaðurinn er ofnæmisprófaður og er staðsettur í 600 metra fjarlægð frá Edinborgarkastala.


Öll herbergin á hótelinu eru með fataskáp. Herbergin á YOTEL Edinburgh eru með sérbaðherbergi með sturtu og ókeypis snyrtivörum og sum eru einnig með borgarútsýni. Allar einingar gistirýmisins eru með flatskjá með gervihnattarásum og öryggishólfi.


Á gististaðnum er boðið upp á morgunverðarhlaðborð, léttan morgunverð eða enskan/írskan morgunverð.


Starfsfólkið í sólarhringsmóttökunni talar ensku, spænsku, frönsku og ítölsku og er tilbúið að aðstoða.


Áhugaverðir staðir í nágrenni við YOTEL Edinburgh eru EICC, Royal Mile og Camera Obscura og World of Illusions. Flugvöllurinn í Edinborg er í 9 km fjarlægð.

Hótelið fær 8,2 í heildareinkunn á booking.com, starfsfólk fær 8,5 

og staðsetningin 9,0 


New Paragraph

Verðin

169.990 kr.

á mann í tvíbýli

219.990 kr.

á mann í einbýli


Tilboð 3

Hótel

 Dalmahoy Hotel & Country Club
****

Þetta sögulega sveitahótel var byggt árið 1725 og er staðsett í fallegum 405 hektara garði með tveimur 18 holu golfvöllum. Boðið er upp á lúxusheilsulind og afþreyingaraðstöðu auk fínna og óformlegra veitingastaða.


Öll herbergin á Dalmahoy Hotel & Country Club eru rúmgóð og eru með 32” flatskjá og en-suite baðherbergi. Herbergin eru einnig með te-/kaffiaðstöðu og litlum kæli.


Að auki við glæsilegan 18 holu golfvöll er Dalmahoy einnig með keppnisgolfvöll og PGA-samþykktan golfskóla á stórri og fallegri landareigninni.


Gestir geta smakkað ferskra rétti á The Pentland, sem er verðlaunaveitingastaður hótelsins en þar er einnig víðáttumikið útsýni yfir grænt og fallegt svæði Dalmahoy. Brasserie Restaurant og James Braid Bar bjóða einnig upp á máltíðir í óformlegu andrúmslofti.


Dalmahoy Hotel & Country Club státar einnig af tómstundaklúbbi, með nútímalegum líkamsræktarbúnaði og ókeypis líkamsræktartímum. Gestir geta nýtt sér innisundlaug, gufubað, eimbað og tennisaðstöðu.


Hótelið fær 8,5  í heildareinkunn á booking.com, starfsfólk fær 9.0
og staðsetningin
8,9 


Kvöldverður fyrir hópinn ykkar - Verð

*hægt er að óska eftir matseðlinum.

Verðin

xxx.990 kr.

á mann í tvíbýli

xxx.990 kr.

á mann í einbýli


Tilboð 4

Hótel

Leonardo Royal Edinburgh

****


Leonardo Royal Edinburgh Haymarket hótelið er fögurra stjörnu hótel í miðborg Edinborgar, aðeins 500 metra frá Haymarket járnbrautarstsöðinni. 


Á hótelinu er veitingastaður og bar, ókeypis WiFi og það liggur í um tíu mínútna fjarlægð frá miðpunkti borgarinnar. Morgunverðarhlaðborðið er gott með miklu úrvali. 


Herbergin eru rúmgóð, nútímaleg og stílhrein með sérbaðherbergi. Á herbergjunum eru skjásjónvörp, vinnusvæði, kaffi/te, ókeypis 


Verslunargatan Princes Street’s og Edinborgarkastali eru í 10 mínútna fjarlægð frá hótelinu. Strætóferðir í hina víðfrægu krikju Rosslyn Chapel og The Edinburgh International Conference Centre (EICC) er í 300 metra fjarlægð. 


Á booking.com fær hótelið 8.5  í heildareinkunn, starfsfólk 9,1 og staðstening fá 9,4 


Kvöldverður fyrir hópinn ykkar - Verð

*hægt er að óska eftir matseðlinum.


Verðin

xxx.990 kr.

á mann í tvíbýli

xxx.990 kr.

á mann í einbýli


ATH.

Boðið er upp á að velja á milli hótela sem skoða má hér að ofan. Ef einhverra hluta vegna það gerist að hótelið sé ekki í boði finnum við sambærilegt hótel á svipuðum stað.

Endanlegt verð liggur ekki fyrir fyrr en ferð hefur verið ákveðin og hægt er að bóka flug og hótel.



Umsagnir fyrri hópa

Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!

Skoða umsagnir

Júlía Björgvinsdóttir

Fyrirtækjaferðir

mi. 519-8900

GSM. 895-9666

Netfang. julia@tripical.com