Til Altea
10. - 13. október 2025
Á milli tveggja mjög vinsælla strandstaða, Benedorm og Calpe á Spáni, stendur afar áhugaverður og aðlaðandi bæ r, Altea. Hann býður upp á meiri ró og minna stress en hjá nágrönnunum. Í Altea færðu að upplifa hið fullkomna frí.
Gamli bærinn í Altea (El Fornet)
einkennist af skemmtilegum þröngum götum og stígum, með kalkhvíta húsveggi á báðar hliðar. Hér og þar glittir svo í fagurbláan hafflötin fyrir neðan bæinn, og allir liggja stígarnir þangað á endanum, að hinni fallegu Casa Blanca strönd. Í gamla bænum er margt að sjá og skoða, og ber fyrst að nefna stolt staðarins, La Mare de Déu del Consol, sem er aldagömul kirkja, auðþekkjanleg á bláu og hvítu skrautþakinu.
Strendurnar við Altea eru malarstrendur, en þótt sandurinn sé ekki sallandi fínn eru þetta afar þægilegir sólbaðsstaðir, auk þess sem sjórinn er tandurhreinn og lokkandi. Hér er ólíkt minni traffík og áreiti en á hinum hefðbundnari sólarströndum. Það helsta sem þarf að varast er að sofna ekki sólarvarnarlaus!
Spölkorn frá gamla miðbænum, og ofar í hlíðinni er annað hverfi sem vert er að benda á, Altea la Vella. Íbúar þar, flestir bornir og barnfæddir á staðnum, þykja einstaklega vinalegir og bjóða upp á sanna Altea rétti og drykki.
Hvað er hægt að gera í Altea
Hvað er innifalið í ferðinni
Tripical sér um allt úti
Ferðalottó Tripical
Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Tilboð 1
Hótel
Crowne Plaza Berlin City Centre
****
Glæsilegt 4ra stjörnu hótel í miðbæ Berlínar. Tveggja mínútna ganga er á verslunargötuna Kurfürstendamm. Þægilegur bar og veitingastaður með verönd til að njóta góða veðursins. Einnig er innisundlaug, sauna og líkamsræktaraðstaða.
Hótelið fær heildareinkunina 8,9 og 9,3 fyrir staðsetningu á booking.com
Verðin
184.990 kr.
á mann í tvíbýli
229.990 kr.
á mann í einbýli
Ath. Ofannefnt verð er eingöngu gefið upp til viðmiðunar, raunverulegt verð verður ákveðið og tilkynnt við staðfestingu á áfangastað.
Tilboðið gildir til XX.XXx2021, miðast við gengi dagsins og XX manns
Umsagnir fyrri hópa
Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!