Aberdeen

xx. - xx. október  2026

Tilboðið miðast við 70 manns á gengi dagsins og gildir til 9.9.2025

Kannski ertu að hugsa, “af hverju Aberdeen?”. Góð spurning! Við ætlum að svara þeirri spurningu, og ekki nóg með það, þá ætlum við að kynna borgina fyrir þér þannig að þú getur ekki staðist freistingu að skella þér til Skotlands.

Norðarlega, eins og Ísland, þá er Aberdeen orkuborg. Ofan á það er Aberdeen þekkt undir nafninu Granítborgin en nafnið er viðeigandi að tvennu leiti, svæðið er mikið byggt upp úr silfurgrænu graníti sem sem var grafið í nú yfirgefnu Rubislaw Quarry námunni sem eitt sinn var dýpsta manngerða hola í Evrópu. Hin ástæðan fyrir nafninu er sú að fólkið og hugarfar þess er graníthart!

Á góðum sólardegi má sjá borgina glitra vegna endurkasts granítsins. Aftur á móti á lágskýuðum gráum degi er erfitt að átta sig á því hvar byggingarnar enda og himininn byrjar.


Það sem svæðið hefur með sér, er hrikalega flott og sjónrænt landslag. Hefur Aberdeen verið á mikilli uppsiglingu undanfarin ár og er nú orðin að ansi mikilvæg skoska landanum, drifinn af olíuiðnaði í Norðursjónum. Olíupeningurinn hefur gert fær borgina nær London og Edinborg. Er hún í dag því orðin meiri “lúxusborg” en hún var hér áður fyrr. Hótel, veitingastaðir og klúbbar sem sprottið upp eins og gorkúlur og því virkilega mikið að sjá, skoða og gera. Það er ekki nóg að geyma bara flott klúbba og bari, heldur geymir borgin mikið úrval af menningarlegri hlutum, t.d. lista- og sögu söfnum, og meira að segja stórt moll þar sem hægt er að versla eins og brjálæðingur (mjög kúltúral!).


 Hvað er hægt að gera í Aberteen

Duthie Part - Af mörgum talinn fallegsti grasagarður Skotlands

Aberdeen Art Gallery - Flottasta listasafn landsins

Skoska viskíð - Þú verður að fara í smökkun á alvöru viskí!

Fara á ströndina! Já, það er strönd í Aberdeen. 

Shire Castle & Distillery tour


Aberdeen Maritime Museum


Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Beint flug með leiguflugi Icelandair

  • 20kg innritaður farangur
  • 5kg handfarangur

Flogið út

Flogið út frá xx kl.xx:xx og lent að staðartíma í Aberdeen kl.xx:xx


Flogið heim

Flogið heim kl.xx:xx og lent að staðartíma í xx kl.xx:xx


Gisting

4 nætur á hóteli miðsvæðis í Dublin (Með morgunmat)


Rútur

Rútuferðir til og frá flugvelli í Dublin

  • ca. xx-xx mín akstur

Fararstjórn

Sé þess óskað - gegn gjaldi

(hver auka fararstjóri kostar xxx.xxx kr.)


Tripical sér um allt úti

Árshátíðarkvöldið

Við erum snillingar í að skipuleggja árshátíðina  úti, bóka sal, velja matinn, skemmtikrafta og búa til ógleymanlegt  kvöld

Hvað er hægt að gera úti?

Við getum boðið upp á dagsferðir úti sem hópurinn velur úr og bókar í gegnum sölukerfi Tripical.

Einnig setjum við upp dagskrá með meðmælum af veitingarstöðum, börum & vinsælum ferðamannastöðum.

Við reddum öllu!

Sérðfræðingar Tripical hafa áratugareynsluí að skipuleggja árshátíðarferðir hópa!


Ferðalottó Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical!


Skemmtitékkinn í boði Tripical

Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir. 

Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.



Tilboð 1

Hótel

Village hotel Aberdeen

****


Village Hotel Aberdeen er staðsett á Kingswell-svæðinu í Aberdeen og býður upp á nútímalega innisundlaug og heilsulind og vellíðunaraðstöðu. Þessi flotti gististaður býður upp á mat allan daginn á Village Pub & Grill, sem býður upp á úrval af réttum úr staðbundnu hráefni, þar á meðal kjöt- og grænmetisspjótum, hollum réttum og eftirréttum.


Öll glæsilegu herbergin eru með nútímalegu en-suite baðherbergi, loftkælingu, ókeypis WiFi, flatskjásjónvarpi með Sky-sjónvarpi og Sky Sports-rásinni.


Hótelið býður upp á bílastæði á staðnum og ókeypis WiFi. Gegn aukagjaldi geta gestir notað Village Gym með sundlaug, gufubaði og eimbað.


Hótelið fær heildareinkunn 8,1 og 8,2 fyrir staðsetningu á booking.com


Kvöldverður fyrir hópinn ykkar - Verð

  • 3ja rétta kveldverður frá 8.990 kr. á mann
  • 2ja rétta kveldverður frá 6.990 kr. á mann

*hægt er að óska eftir matseðlinum.

Verðin

109.990 kr.

á mann í tvíbýli

149.990 kr.

á mann í einbýli

Ath. Ofannefnt verð er eingöngu gefið upp til viðmiðunar, raunverulegt verð verður ákveðið og tilkynnt við staðfestingu á áfangastað.


Tilboð 2

Hótel

Leonardo Hotel Aberdeen

****

Leonardo Hotel Aberdeen er staðsett við hliðina á bæði Union Square-verslunarmiðstöðinni og Aberdeen-lestarstöðinni, í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð frá verslunum, börum og veitingastöðum Union Street. Sólarhringsmóttaka er til staðar og öll herbergin eru með loftkælingu.


Draumarúm, flatskjásjónvarp og hárþurrka eru í hverju rúmgóðu herbergi. Öll herbergin á Leonardo Hotel Aberdeen eru með sérbaðherbergi með kraftsturtu og úrvali af snyrtivörum.


Bar og grill á Leonardo's býður upp á veitingar allan daginn með víðtækum grillhluta ásamt hamborgurum, pizzum, salötum, samlokum. Leonardo Hotel Aberdeen býður upp á illy kaffi.


Hótelið fær heildareinkunn 8,2 og 9,5 fyrir staðsetningu á booking.com


Kvöldverður fyrir hópinn ykkar - Verð

  • 3ja rétta kveldverður frá 8.990 kr. á mann
  • 2ja rétta kveldverður frá 6.990 kr. á mann

*hægt er að óska eftir matseðlinum.

Verðin

109.990 kr.

á mann í tvíbýli

149.990 kr.

á mann í einbýli

Ath. Ofannefnt verð er eingöngu gefið upp til viðmiðunar, raunverulegt verð verður ákveðið og tilkynnt við staðfestingu á áfangastað.


ATH.
Tilboðið er fyrir 11 manns, flogið er í leiguflugi og er miðað við að minnst 80% sætanýting sé í flugi með leiguflugi. 

Endanlegt verð liggur ekki fyrir fyrr en ferð hefur verið ákveðin og hægt er að bóka flug og hótel.


Umsagnir fyrri hópa

Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!

Skoða umsagnir

Nafn

Fyrirtækjaferðir

Sími. 519-8900

GSM. xxx xxxx

Netfang. xxx@tripical.com